Hoppa yfir valmynd
4. desember 2023 Matvælaráðuneytið

Andmælaréttur vegna verndar afurðaheita

Íslenskt lambakjöt nýtur verndar landfræðilegra merkinga. - myndDL

Birtur hefur verið uppfærður listi yfir þau afurðaheiti matvæla sem njóta verndar landfræðilegra merkinga.

Auglýst er eftir andmælum gegn vernd þeirra matvæla sem talin eru upp á listanum sem er gerður samkvæmt samningi milli Íslands og Evrópusambandsins um vernd landfræðilegra merkinga landbúnaðarafurða og matvæla. Samningurinn öðlaðist gildi 1. maí 2018 og er íslenskt lambakjöt á meðal þeirra afurða sem þar er að finna.

Nánari upplýsingar má finna á vef Matvælastofnunar. 


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum